29.01.2007 21:06

Innanhússknattspyrna

Þá hafa 5.flokkur kvenna og 3. flokkur karla lokið þátttöku á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu og gekk báðum flokkum þokkalega. Úrslit og árangur hjá stelpunum má sjá hér og einnig er hægt að sjá myndir af þeim með því að smella hér. Árangur strákanna er hægt að sjá hér, myndir af þeim eru væntanlegar á næstu dögum.
Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 178
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 293025
Samtals gestir: 70589
Tölur uppfærðar: 18.7.2018 04:26:32