09.02.2007 16:39

Jónssprettsmótið

Í dag fór sameiginlegt lið Einherja og UMFL í 3.flokki til Akureyrar til þess að taka þátt í Jónssprettsmótinu í knattspyrnu. Mótið hefst í dag kl. 16:00 og likur um hádegi á sunnudag. Alls fóru 15 strákar en á þessu móti er keppt í 11 manna liðum. Strákarnir okkar keppa 4 leiki á mótinu hér má sjá niðurröðun leikjanna.

  

Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310872
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:16:42