09.11.2007 10:10

Æfingatafla vetur 2007.

9. nóvember 2007

Æfingataflan ætti að vera komin til allra krakkana í grunnskólanum,
 Henni var dreift þar í gær og fyrstu æfingarnar voru líka í gær og var fín mæting.
Í næstu viku er komið að dósasöfnun og það fellur í hlut 8. - 10.  bekkjar að fara á þriðjudaginn kl. 18  .
Það fellur því líka í hlut foreldra barna í 8. - 10  bekkj að koma dósunum niður á afgreiðslu og að flokka þær.
                                                                  kveðja              Gísli Arnar.
Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309182
Samtals gestir: 74912
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:58:22