14.11.2007 08:27

Dósasöfnun gekk vel.

Óhætt er að segja að dósasöfnunin hafi gengið vel í gær og krakkarnir í 8. - 10. bekk stóðu sig með prýði og gerðu þetta með bros á vör. Flott hjá þeim. eitthvað voru fáir foreldrar sem sáu sér fært að koma og flokka dósirnar en það verða bara fleiri næst.        Gísli Arnar
Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 71
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 292720
Samtals gestir: 70547
Tölur uppfærðar: 16.7.2018 07:03:44