29.11.2007 10:55

Friðarljós

Helgina 1.- 2. Desember ætla Einherjakrakkar ( 4. - 5. bekkur )að ganga í hús og selja Friðarljós Hjálparstofnunar kirkjunnar, en Einherji sér um sölu þeirra eins og undanfarin ár.

Einnig verður hægt að nálgast bæði Vopnafjarðar jólakortin og Friðarljósin á skrifstofu Einherja til jóla.

Hvert kerti kostar 400 krónur.

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18