26.04.2008 14:15

ný Tímatafla Fjarðaálsmótanna

það þurfti að að breyta tímatöflunni þar sem lið tvö bættist við hjá Sindra í 7. flokki.  Við það breytist margt og bréfið sem breift var í gær er í raun ónýtt.

þannig að 7. flokkur á fyrsta leik mótsins 10.50 og ætti að mæta ekki seinna en 10.20 á svæðið.

5.flokkur á fyrsta leik klukkan 12.30 og á að mæta ekki seinna en 12.00 á svæðið en fyrsti leikur 5fl. mótsins hefst 11.50.

sjá nánar á leiknir Fáskrúðsfirði hér vinstramegin á síðunni.
Kveðja Gísli.


Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18