19.05.2008 09:42

Vinaleikur á Fellavelli

í gær kepptu krakkarnir okkar í 5. flokki  vinaleik á Fellavelli við Hött Egilsstöðum og er skemmst frá því að segja að leikurinn var prúðmannlega leikinn og var það mál manna sem á leikinn horfðu að það væri skemmtilegt sumar framundan hjá Einherja,Einherja/Huginn og Hetti ef allir mættu með því hugarfari til leiks sem sást á Fellavellinum í gær.



Við viljum Þakka Mola og félögum hjá Hetti fyrir daginn og vonandi verður framhald á þessu.

Gísli Arnar.
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18