22.05.2008 13:31

Polla og Hnátumót 2008

 KR stelpur voru á flugi á Pæjumóti TM á Siglufirði

Mót: Mótshaldarar Polla - og Hnátumóta 2008

Mótshaldarar Pollamóts KSÍ eru Huginn Seyðisfirði.
Mótshaldarar Hnátumóts KSÍ er Höttur Egilsstöðum.
mótin verða sett niður á bilinu 9.-18. júní
Einherji hyggst senda ( blandað ) lið til keppni í hollahópnum, þar sem ekki eru næginlega margar stúlkur til að náist í lið í nátuhópnum.

Pollar og hnátur eru 6.flokkur börn fædd 1998 og 1999

Gísli Arnar.
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18