14.08.2008 15:15

Dósasöfnun gekk vel.

það gekk vel í dósasöfnuninni í gær en alls söfnuðust 5696 dósir og erum við þakklát bæjarbúum fyrir stuðninginn.

söfnunin varð hálfgert samvinnuverkefni 6. og 7. flokks og 5 krakka í 5. og 4. flokki og kunnum við þeim kærar þakkir fyrir. 

Gísli Arnar
Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 71
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 292720
Samtals gestir: 70547
Tölur uppfærðar: 16.7.2018 07:03:44