15.12.2008 10:21

Síðustu æfingar fyrir jól

Trixin í takkaskónum

 

 

                        Síðustu fótboltaæfingarnar fyrir jól eru  á miðvikudaginn.

Á  fimmtudaginn kemur klukkan 15.00  eru Einherjakrakkar í 4. - 10. Bekk
boðin inn í Einherjaheimili í piparkökur og Djús.

Sýnd verður myndin Trixin í takkaskónum
sem er Kennslumyndband í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur.

     Eftir áramót hefjast æfingar 5. janúar 

Einherji

Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310795
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 09:44:42