25.12.2008 13:08

Dregið í jólahappdrætti

Dregið hefur verið í jólahappdrætti Einherja, vinningar komu á eftirtalin númer:

 1.            Dell fartölva frá EJS. miði nr 287

 2.            Ferðavinningur frá Norlandair,  Vop-Aku-Vop fyrir einn miði nr 49

 3.            Hleðsluborvél, frá Bílum og vélum. miði nr 179

  4.           Lyklasett, frá Bílum og vélum. miði nr 231 

  5.           Gjafabréf frá Afreksvörum. miði nr 212

  6.           Gjafabréf frá Afreksvörum. miði nr 101

  7.           Helgardvöl í íbúð Afls, miði nr 84

  8.           Snyrtivöruúttekt í Lyfsölunni, miði nr 31

  9.           Snyrtivöruúttekt í Lyfsölunni. miði nr 145

10.           Þriggja mánaða tækjakort í íþróttahúsinu, miði nr 87

11.           Þriggja mánaða tækjakort í íþróttahúsinu. miði nr 46

12.           Þriggja mánaða tækjakort í íþróttahúsinu, miði nr 100

13.           Gjafabréf í Kauptúni. miði nr 128

14.           Gjafabréf í Kauptúni. miði nr 13

15.           Pizzuveisla á Hótel Tanga. miði nr 33

16.           Pizzuveisla á Hótel Tanga. miði nr 219

17.           Bónað bílinn að utan hjá Bónó. miði nr 149                    

18.           Gjafabréf frá Greifanum Akureyri.miði nr 226

19.           Gjafabréf frá Greifanum Akureyri.miði nr 176      

             þökkum öllum sem keyptu miða fyrir stuðninginn.

Sérstaklega viljum þakka þeim fyrirtækjum sem hafa sýnt okkur tryggð og stuðning í jólahappdrætti  okkar í ár með auglýsingum og  vinningum , en þau eru:

 Landsbankinn ,Mælifell ,Bílar og Vélar,
EJS ,Norlandair,Afreksvörur,Afl,Vopnafjarðarhreppur,
Kauptún,Hótel Tangi,Bónó, Greifinn Veitingahús.


 Gísli Arnar.
Flettingar í dag: 182
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310795
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 09:44:42