16.01.2009 12:38

meistaramót UIA

MEISTARAMÓT í frjálsum íþróttum

Meistaramót í frjálsum íþróttum verður haldið í Fjarðabyggðarhöllinni 25. janúar.

Keppni stendur frá 13:00-17:00. Upphitun hefst kl. 12:00.

Aldursokkar: 8 ára og yngri, 9-10 ára, 11-12 ára, 13-14 ára, 15 ára og eldri.

Greinar: Kúluvarp (11-12 ára og þar fyrir ofan), boltakast (9-10 ára og

yngri) langstökk (allir), hástökk (11-12 ára okkur og þar fyrir ofan),

þrístökk (15 ára og eldri), 60m hlaup (allir), hringhlaup (allir, yngri

hlaupa 1 hring en eldri 2).

Skráningargjald er 1.000 kr. á keppanda. Félögum er bent á að skrá sína

keppendur í mótaforriti FRÍ á www.fri.is.

Gísli Arnar.

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 71
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 292626
Samtals gestir: 70543
Tölur uppfærðar: 16.7.2018 04:28:55