19.01.2009 08:18

UÍA leitar sjálfboðaliða.UÍA leitar að fjölda sjálfboðaliða í starf samtakanna. Alltaf er rúm fyrir hjálpfúsar hendur, fætur og huga. Í dag leitum við að fólki í nefndir og ráð. Sérgreina ráðin vinna í umboði UÍA að framgangi viðkomandi íþróttagreinar í ýmsu formi, til dæmis héraðsmótum. UÍA er héraðssamband, regnhlífarvettvangur fyrir íþrótta- og ungmennafélög á svæðinu frá Vopnafirði til Hamarsfjarðar.

 

Nánari upplýsingar og skráning í starfið er hjá skrifstofu UÍA í síma

471-1353 eða á netfangið uia@uia.is.

Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310872
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:16:42