08.08.2009 16:46

Jafntefli á Akureyri

Leik Draupnis og Einherja lauk fyrir hálftíma síðan og fór leikurinn 3-3. Helgi skoraði fyrsta mark Einherja úr víti og síðan bætti Matti við tveimur mörkum. Samkvæmt heimildamanni fréttaritara var hann bestur hjá Einherja í þessum leik. Einherji komst í 3-1 þegar lítið var eftir en fékk svo á sig 2 klaufaleg mörk. Þetta þýðir að Einherji og D/R eru nú jöfn í 2. sæti með 19 stig.

Næsti leikur er einmitt gegn Dalvík/Reyni hér heima á þriðjudaginn kl 19!

Áfram Einherji!

-KG
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 309125
Samtals gestir: 74910
Tölur uppfærðar: 21.9.2019 02:25:18