02.09.2009 10:42

Knattspyrnuskóli 2009

Í júli vorum við með knattspyrnuskóla fyrir 3.4. og 5. flokk,þátttakendur voru um 20 bæði drengir og stúlkur. Leiðbeinendur voru Davíð Ö Ólafsson og Sigurður D Sigurðsson,auk þess kom Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari og var með krökkunum einn dag. Myndir frá skólanum í myndaalbúmi.
Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 71
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 292626
Samtals gestir: 70543
Tölur uppfærðar: 16.7.2018 04:28:55