28.12.2012 08:56

Áramótahlaup/ganga Einherja!

 

Áramótahlaup/ganga, Einherja verður haldið 31. des, lagt verður af stað frá Einherjaheimilinu kl. 12:15  en skráning hefst þar kl. 12:00. Vegalengdir við allra hæfi: 3, 5, og 7 km, tökum nú þátt í skemmtilegum leik á síðasta degi ársins.

Einherji

Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 49
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 376422
Samtals gestir: 84044
Tölur uppfærðar: 25.6.2021 06:11:44