28.06.2011 15:54

Frjálsar íþróttir

Á morgun miðvikudaginn 29. júní verða frjálsíþróttaæfingar, fyrir 10 ára og yngri kl. 10:00-11:00, og fyrir 11 ára og eldri kl. 11:00- 12:30, æfingarnar verða væntanlega á knattspyrnuvellinum en ef of blautt verður þá verða þær í íþróttahúsinu.
Flettingar í dag: 259
Gestir í dag: 170
Flettingar í gær: 1496
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 310872
Samtals gestir: 75097
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 10:16:42