Færslur: 2007 Mars

27.03.2007 08:22

Félagsaðstaða

Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við að fresta þvi að taka félagsaðsöðuna okkar formlega í notkun, nánar augýst síðar.

22.03.2007 08:28

Félagsaðstaða

Nú er nýja félagsaðstaðan okkar sem er á efri hæð Kauptúns loksins að verða tilbúin. Um aðra helgi þ.e. laugardaginn 31. mars ætlum við að taka hana formlega í notkun, og af því tilefni ætlum við að bjóða Vopnfirðingum að skoða þessa glæsilegu aðstöðu okkar.
  • 1
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 302556
Samtals gestir: 73086
Tölur uppfærðar: 19.6.2019 15:17:41