Færslur: 2011 Janúar

11.01.2011 12:14

Ótitlað

Æfingatafla Einherja 10. janúar - 20. maí 2011

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Laugardagur

14:00-15:00

1.-2. b.

Fótbolti

Donni

14:00-15:00

3.-4. B

Fótbolti

Donni

     14:30-15:30

Fiml. 1.-3. b.

Bjarney

13:20-14:10

Fiml. 1.-3. b.

Bjarney

13:20-14:10

1.-2. b.

Fótbolti

Donni

15:00-16:00

7.-10. b. Strákar

Karfa

Stefán Már

15:00-16:00

1.-2. b.

Fótbolti

Donni

    15:30-16:30

Fiml. 4.-7. b.

Bjarney

14:15-15:10

Fiml. 4.-7. b.

Bjarney

14:10-15:00

3.-4. b.

Fótbolti

Donni

          

16:00-17:00

7.-10. b. Stelpur

Karfa

Stefán Már

16:00-17:00

      5.-6. b.

Fótbolti

Donni

16:30-17:30

3.-4. b.

Fótbolti

Donni

15:10-16:00

Fiml. Leikskóli

Bjarney

15:00-16:00

5.-6. b .

Fótbolti

Donni

17:00-18:00

7.-10. b stelpur

Fótbolti

Donni

17:00-18:00

7.-10. b strákar

Fótbolti

Alli

18:30-19:30

7.-10. b stelpur

Fótbolti

Donni

16:10-17:10

5.-6. b.

Fótbolti

Donni

16:00-17:00

7.-10. b. Stelpur

Fótbolti

Donni

   17:15-18:15

7.-10.  strákar

Fótbolti

Alli

17:00-18:00
7.-10. strákar 

Fótbolti

Alli

Æfingar falla niður 25.og 28.febrúar, 1.,9. og 25.mars og frá 16.til  27. apríl.     

Þjálfarar:      Sigurður Donys         sími: 858-7372

                    Aðalbjörn                 sími: 861-4256

                    Bjarney                    sími: 864-1206

                    Stefán M                  sími: 867-3396

10.01.2011 09:37

Æfingar

Æfingar hefjast í dag 10. janúar,æfing hjá 1. og 2. bekk kl.14:00-15:00.
Nýrri æfingatöflu dreift á morgun.

04.01.2011 09:23

Óli Jó í heimsókn

Í haust kom landsliðsþjálfari karla Ólafur Jóhannesson í heimsókn til okkar og var einn dag á æfingum hjá krökkunum,hann var líka með okkur á uppskeruhátíð yngri flokka félagsins og afhenti verðlaun þar, nokkrar myndir frá æfingum þennan dag komnar í myndaalbúm.

03.01.2011 15:43

Æfingar

Vegna veikinda þjálfara munu æfingar ekki hefjast fyrr en 10. janúar, nánar auglýst síðar.

03.01.2011 15:09

Áramótahlaup 2010

Einherji stóð fyrir áramótahlaupi á gamlársdag og er gaman að segja frá því að þátttaka var mjög góð, alls tóku 39 þátt. Hlaupið var ræst með flugeldi og að hlaupi loknu var dregið úr númerum þátttakenda og hlutu þrír heppnir vinning, þar sem svona vel tókst til er stefnt að því að gera þetta að árlegum viðburði.
  • 1
Flettingar í dag: 106
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 87
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 317815
Samtals gestir: 75538
Tölur uppfærðar: 14.10.2019 08:48:09