Leikir og mót

Ungmennafélagið Einherji tekur þátt í ýmsum mótum sumarið 2010. Í 3. og 4. flokk er félagið í samstarfi við Hött á Egilsstöðum og UMFL en aðrir flokkar eru skipaðir heimamönnum.

Meistaraflokkur: Íslandsmót KSÍ - 3. deild,  VISA bikarinn.

3. flokkur karla: Íslandsmót KSÍ.

4. flokkur kvenna: Íslandsmót KSÍ og fyrirhuguð er ferð á Rey Cup.

4. flokkur karla: Íslandsmót KSÍ og stefnan er tekin á Rey Cup.

5. flokkur: Íslandsmót KSÍ.

6. og 7. flokkur hefur nú þegar tekið þátt í tveimur mótum á Egilsstöðum og einu á Reyðarfirði en flokkarnir stefna einnig á að fara á Króksmót í ágúst ásamt 5. flokk.

Rey Cup 21.- 25. júlí

Króksmót 6. - 8. ágúst

Leikir Einherja á Vopnafjarðarvelli í júlí og ágúst 2010


 fim. 1. júlí kl.20:00
   3. deild
    Einherji - Leiknir F.
 1-4   
 mið. 7. júlí kl. 17:00
   5. flokkur
    Einherji - Huginn
 
 lau. 10. júlí kl. 16:30
   4. fl. karla
    Einherji /Höttur/UMFL - KS/Leiftur 
 1-3
 sun. 11. júlí kl. 12:00
   4. fl. kvenna
    Einherji/Höttur - Tindastóll/Neisti   
 4-7
 lau. 17. júlí kl. 14:00
   3. deild
    Einherji - Magni
 1-2
 lau. 7. ágúst kl. 14:00
   3. deild
    Einherji - Draupnir
 6-2
 sun. 15. ágúst kl. 14:00
   3. deild
    Einherji - Samherji
 7-3
 mán. 16. ágúst kl. 17:00
   5. flokkur
    Einherji - Höttur
 2-3

Hafa skal í huga að stundum er leikjum frestað og því ber að taka þessar dag-/tímasetningar með fyrirvarar. 


 

 

Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 87
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 317825
Samtals gestir: 75538
Tölur uppfærðar: 14.10.2019 09:10:04